Sunday, October 24, 2010

Ég vona að hann komi kagganum í lag..Það skiptir höfuðmáli að vera með fallegt höfuðskraut þegar maður er að rúnta enda er höfuð og herðar í aðalhlutverki þegar maður situr í bíl. Einnig er smart að litróf fata og filgihluta tóni vel við litróf bifreiðarinnar!

Wednesday, October 20, 2010

Saturday, October 16, 2010

Saturday, October 2, 2010